Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérhæft framkvæmdakerfi
ENSKA
dedicated implementation structure
FRANSKA
structure spécifique de mise en oeuvre (SSMO)
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Til að framkvæma sameiginlegu Eurostars-áætlunina með skilvirkum hætti skal fjárstuðningur veittur þátttakendum í verkefnum hennar (hér á eftir nefnd Eurostars-verkefni) sem eru valin með miðstýrðum hætti í kjölfar auglýsingar eftir tillögum. Slíkur fjárstuðningur og greiðslur á honum skal gagnsær og skilvirkur. Greiðslur skulu framkvæmdar innan þess tímabils sem komið er á í samkomulagi sem gert er á milli landsbundinna fjármögnunaraðila og sérhæfða framkvæmdarkerfisins. Sérhæfða framkvæmdakerfið skal hvetja þátttökuaðildarríkin og önnur þátttökulönd til að hafa greiðslur til þátttakenda í völdum Eurostars-verkefnum með hætti sem er þátttakendum hentugur, þ.m.t., eftir því sem við á, eingreiðslur.


[en] In order to efficiently implement the Eurostars Joint Programme, financial support should be granted to participants in the Eurostars Joint Programme projects (hereinafter referred to as Eurostars projects) selected centrally following calls for proposals. Such financial support and its payment should be transparent and efficient. Payments should be effected within the period established in an agreement concluded between the national funding bodies and the dedicated implementation structure. The dedicated implementation structure should encourage the participating Member States and other participating countries to make the payments to participants in the selected Eurostars projects convenient, including, where appropriate, by way of lump sum financing.


Skilgreining
[en] executive agency set up by the European Commission to implement and manage European Research Council (ERC) operations (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 743/2008/EB frá 9. júlí 2008 um þátttöku Bandalagsins í rannsóknar- og þróunaráætlun nokkurra aðildarríkja um stuðning við lítil og meðalstór fyrirtæki sem stunda rannsóknir og þróun

[en] Decision No 743/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 on the Communitys participation in a research and development programme undertaken by several Member States aimed at supporting research and development performing small and medium-sized enterprises

Skjal nr.
32008D0743
Aðalorð
framkvæmdakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
DIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira